Hvað geta skeytin verið löng?

Skeyti send sem SMS Magnsending geta lengst verið 540 stafir.

Ef venjulegt SMS skeyti verður lengra en 160 stafir þá sendist það sem mörg skeyti og er hægt að senda allt að 306 stafi í tveimur skeytum og 459 stafi í þremur skeytum og svo framvegis fyrir lengri skeyti (153 stafir komast í hvert undirliggjandi samsett SMS).

Ef SMS skeyti er sent með íslenskum stöfum (sent með unicode stafasetti) sem er lengra en 70 stafir þá komast 134 stafir í tvö skeyti og 201 stafir í þrjú skeyti og svo framvegis fyrir lengri skeyti (67 stafir komast í hvert undirliggjandi samsett unicode SMS).

Skýringarmynd1Skýringarmynd2