Mun þessi breyting hafa áhrif á internettenginguna mína?

Aðeins er um að ræða lokun á heimasímanum og því hefur þessi breyting engin áhrif á gagnaflutningstengingar yfir koparkerfið eins og ADSL, VDSL, ISDN stofntengingar eða heimasíma sem fer yfir net (VoIP).

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.