Notkun á svarhólfi

Svarhólf geymir upplýsingar eða skilaboð sem svarhólfseigandi vill koma á framfæri, en sá sem hringir getur ekki skilið eftir skilaboð. Upplýsingarnar eru lesnar upp þrisvar sinnum. Svarhólfseigandi getur annað hvort látið símanotendur hringja beint í svarhólf sitt eða flutt viðkomandi símtöl í svarhólf með símtalsflutningi.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2