Hvar sæki ég skráningarnúmer á Þjónustuvefnum?

  1. Veldu Sjónvarp - Á forsíðu þjónustuvefsins er valið Sjónvarp og svo Áskrift og þjónustur
  2. Áskrift og þjónustur - Veldu Sjónvarps appið í listanum Þjónustur í boði. Þar er valið Sækja skráningarnúmer.
  3. Sæktu appið - Sæktu appið í snjalltækið gegnum App Store eða á Google Play eftir því sem við á.
  4. Sláðu inn skráningarnúmerið - Opnaðu nú appið í snjalltækinu og sláðu skráningarnúmerið þar inn. Þegar það er komið ættirðu að geta horft á Sjónvarp Símans í snjalltækinu þínu.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2