Þarf ég nýtt SIM-kort til að virkja Rafræn skilríki?

Til að fá rafræn skilríki í farsímann þarf SIM-kortið þitt að styðja þjónustuna. Þú getur athugað hvort SIM-kortið þitt styðji rafræn skilríki hér.
Ef kortið þitt styður ekki rafræn skilríki komdu þá við í næstu verslun Símans og við græjum það fyrir þig. Ef þú hefur ekki tök á að kíkja á okkur þá getur þú einnig haft samband við Þjónustuver Símans í 5506000 og við sendum nýtt SIM-kort til þín.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2