Þriggja manna tal í Fundarsímanum

Þú getur komið á þriggja manna samtali. Viðmælendur heyra hver í öðrum og geta verið hvar sem er á landinu eða jafnvel hvor í sínu landi. Tvö símtöl eru gjaldfærð og sá sem hringir greiðir fyrir þau. Veldu fyrra númerið og þegar svarar velurðu R. Veldu seinna númerið og þegar svarar í því velurðu R3 og talar við báða.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2