Týndur farsími eða snjallúr með Úræði

Ef þú týndir símanum þínum og þarft að fá þér nýjan þá helst Úræðið enn á sínum stað, svo lengi sem þú ert með sama símanúmer. Þú parar nýja símann þinn við úrið og getur haldið áfram að nýta þér áskriftina. Ef þú týnir snjallúrinu þá er betra að segja upp Úræði svo tenging úr símanúmerinu þínu yfir í úrið slitni.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2