Virkar þjónustan fyrir alla bíla ?

Flestir fólksbílar framleiddir eftir 1996 eru með svokölluðu OBD II porti sem gefur aðgang að upplýsingum um bifreiðina.  Athugaðu að kanna hjá þínu bílaumboði hvort að þinn bíll (þín bíltegund) styðji stöðluð OBDII samskipti.
Athugaðu OBDII kubburinn les mismiklar upplýsingar frá ólíkum tegundum bifreiða.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2