Virkar Úræði erlendis?
Notkun á Úræði virkar alveg eins og notkun á farsímanúmerinu þínu. Dæmi: Ef þú ert í Áskrift 10 GB með 10 GB í EES þá getur þú samnýtt þessi 10 GB í EES með farsímanúmerinu þínu. Úræði virkar á Volte, 5G, 4G, 3G og 2G í þeim löndum sem Síminn er með samninga, upp að því marki sem að reiki býður upp á í hverju landi.