Sjónvarp Símans Premium

The Handmaid's Tale

Emmy verðlaun sem besta sjónvarpsefni í flokki dramaþátta, handrit þáttanna voru talin þau bestu, besta leikstjórn dramaþátta og leikkonur í aðal- og aukahlutverkum hlutu einnig verðlaun. Ný þáttaröð vorið 2018.
Panta áskrift
4.800 kr.
/ mán
Sjónvarp Símans Premium

The Handmaid's Tale

Þessi sjónvarpsþáttaröð er byggð á samnefndri skáldsögu kanadíska rithöfundarins Margaret Atwood sem kom út árið 1985 og naut strax mikilla vinsælda. Þessi hrollvekjandi dystópía talaði heldur betur inn í samtíðina og Elisabeth Moss þótti standa sig frábærlega sem Offred.

The Handmaid's Tale

Emmy verðlaun

Það vakti gríðarlega athygli að The Handmaid‘s tale varð fyrst sjónvarpsþáttaraða til þess að hljóta Emmy verðlaun og vera framleitt af streymisþjónustu. Raunar fékk þáttaröðin 4 Emmy verðlaun (besta dramaþáttaröð, besta leikkona, besta leikkona í aukahlutverki og handritshöfundurinn). Raunar má leiða að því líkum að The Handmaid‘s tale eigi eftir að sækja fleiri Emmy verðlaun því fleiri eigi eftir að sækja þau fyrir leik sinn í þáttunum. Er þá Yvonne Strahovski oft nefnd á nafn.

The Handmaid's Tale

Serena Joy

Yvonne Strahovski þykir hafa unnið leiksigur í túlkun sinni á eiginkonunni Serena Joy. Sem í sjónvarpsþáttunum eru gerð mun meiri skil en í bók Margret Atwood. Serena er þannig sett í lykilhlutverki í sköpun þess heims sem þættirnir sýna. Með afleiðingum sem hún greinilega sá ekki fyrir. Yvonne þykir hafa tekist að gæða persónuna dýpt og gert hana nægilega mannlega til þess að áhorfendur geti fundið hluttekningu með henni. Jafnvel fundið fyrir vorkunn með henni.

The Handmaid's Tale

Lydia frænka

Ann Dowd sem leikur Lydiu frænku fékk Emmy verðlaun sem besta leikkona í aukahlutverki, en hún á að baki langan feril í sjónvarpi og kvikmyndum. En þetta voru hins vegar hennar fyrstu Emmy verðlaun á öllum ferlinum. Þótt hlutverkið teljist auka hlutverk er persónan þó ein af lykil hlutverkunum í þáttaröðinni.

Svona á sjónvarp að vera
Svona á sjónvarp að vera

Svona á sjónvarp að vera

Sjónvarp Símans Premium inniheldur gífurlegt magn sjónvarpsefnis með íslenskum texta og við bætum stöðugt við úrvalið.

  • Yfir 7.000 klukkustundir af nýju og klassísku sjónvarpsefni frá stærstu framleiðendum heims
  • Heilar þáttaraðir af gríni, spennu og drama þegar þig langar til að horfa
  • Þú getur horft á nýjustu þættina daginn eftir að þeir eru forsýndir erlendis
  • Tímaflakk viku aftur í tímann í Sjónvarpi Símans
  • Stjörnumerktu uppáhalds þættina þína og sjáðu þegar nýr þáttur kemur inn
4K Myndlykill

Sjónvarp Símans með þér í fríið

Taktu Sagemcom 4K myndlykilinn með þér í fríið eða fáðu aukamyndlykil fyrir sumarbústaðinn. Myndlykillinn getur tengst þráðlaust á farsímaneti og því hægt að taka með sér og tengja við sjónvarp með HDMI tengi.

Skoða uppsetningu
Sjónvarp Símans appið

Horfðu þar sem þér hentar

Horfðu á efnið í Sjónvarp Símans Premium og línulega dagskrá sjónvarpsstöðva þar sem þér hentar. Innifalið í Heimilispakkanum og þú tengir allt að 5 snjalltæki eða tölvur við þína áskrift.

Sjá nánar
SJÓNVARP SÍMANS PREMIUM

Star Wars

Allar Star Wars myndirnar eru nú aðgengilegar. Megi mátturinn vera með þér.

Panta
HEIMILISPAKKI + FARSÍMI

TÍFALDAÐU GÍGABÆTIN!

Internet
Sjónvarp
Heimasími
+  
Farsími
=  
 
Með því að vera með Heimilispakkann og farsímaáskrift hjá Símanum fær fjölskyldan 10× meira gagnamagn í farsímann.
Kynntu þér málið

Dagskráin í dag 20. apríl

Núna 00:17
Lengd 00:48

Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.

Næst 01:05
Lengd 00:45

Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.

Seinna 01:50
Lengd 00:45

Bandarísk spennuþáttaröð með Kiefer Sutherland í aðalhlutverki. Jack Bauer er í kapphlaupi við tímann í baráttu við hryðjuverkamenn sem hafa fundið sér skotmark í Bandaríkjunum.