Við tengjum þig við lífið!
Farsímaþjónusta Símans er traust og landsdekkandi, og hefur tengt Íslendinga í nær 40 ár. Með stöðugum tæknilegum uppfærslum bjóðum við fyrsta flokks upplifun og ótrúlega möguleika.

Sveigjanlegar áskriftarleiðir
Veldu þá áskriftarleið sem hentar þér, út frá gagnamagni.
* Athugið að færslugjald bætist á reikning skv. verðskrá
Kostir þess að vera hjá Símanum
- Enginn óvæntur kostnaður- Endalausar mínútur og SMS á Íslandi og þegar þú ert í Evrópu (EES). 
- Krakkakort á 0 kr.- Krakkakort fylgir öllum áskriftarleiðum, tilvalið fyrir yngri fjölskyldumeðlimi. 
- Aukinn hraði, lægri svartími- 5G kerfi Símans stækkar í sífellu sem skilar enn betri hraða, lægri svartíma og þannig betri upplifun. 
- Gagnakort- Hægt að fá Gagnakort sem samnýtir þitt gagnamagn og má nota t.d. í far- og spjaldtölvum. 
- Traustir innviðir- Farsímakerfi Símans er byggt upp í samstarfi við Ericsson, leiðandi aðila í uppbyggingu farsímakerfa frá upphafi. 
- Síma appið- Með Síma appinu færðu fullkomna yfirsýn yfir notkun, ásamt því að geta breytt og bætt við þjónustu. 
Má bjóða þér...
Krakka- og Gagnakort eru vinsælar viðbætur. Krakkakort eru innifalin með áskriftarleiðum en Gagnakort eru frábær viðbót til að samnýta gagnamagn í spjald- eða fartölvu, 5G beini eða öðrum tækjum.
* Athugið að færslugjald bætist á reikning skv. verðskrá

Leitið og þér munið finna!
Fáðu meira frelsi
Frelsi er þægileg áskriftarleið þar sem þú greiðir mánaðarlega fyrir áfyllingu.
* Athugið að færslugjald bætist á reikning skv. verðskrá


Ódýrari mínútur til útlanda
Hringir þú mikið erlendis? Við bjóðum upp á ódýrari míntútur til ákveðinna landa þegar hringt er frá Íslandi. Hægt er að velja á milli 500 mínútna og SMS á 1.000 kr. eða 2000 mínútna og SMS á 2.000 kr. á mánuði.
Þú getur bætt áskriftinni við hér

















