Við munum hafa samband eins fljótt og unnt er.
Leitum að liðsauka í auglýsingadeild
Við leitum að lausnamiðuðum einstaklingi með reynslu afsölu í öflugt teymi auglýsingadeildar fyrir Sjónvarp Símans. Starfið felur ísér að ræktaviðskiptatengsl við núverandi viðskiptavini, mótun nýrra viðskiptatækifæraásamt gerð markaðsgreininga og söluáætlana. Um fullt starf er að ræða.
Umsóknarfrestur er til og með 18.apríl næstkomandi.
Fyrirspurnum skal beint á netfangið mannaudur@siminn.is.
Í anda jafnréttisstefnu Símans hvetjum við alla til að sækja um, óháð kyni.
Hafir þú áhuga að starfa fyrir Símann, sendu ferilskrá og kynningarbréf til okkar.