ÚTLÖND

Hvert ertu að fara?

Hvert ertu að fara?

Hér getur þú séð kostnað við netnotkun og að hringja til og frá einstökum löndum.

Fáni
Land
+ Landsnúmer
Hvert ertu að fara?
Símaappið

Náðu í Símaappið

Í Símaappinu getur þú græjað flest allt sem snýr að þínum viðskiptum við Símann. Skoðað notkun, breytt þjónustu, skoðað og greitt reikninga og séð öll girnilegu 2 fyrir 1 Símatilboðin. Einnig getur þú bætt við gagnamagni fyrir Þrennu, Gagnakort og Krakkakort.

Náðu í Símaappið

Borgaðu minna á ferðalögum erlendis

Hvað er innifalið í Ferðapakkanum?

Hvað er innifalið í Ferðapakkanum?

Engin upphafsgjöld, 0 kr. að móttaka símtöl og senda SMS. 500 MB innifalin á dag og fyrstu 3 MB innan dags eru á 0 kr. Greiðir aðeins 10 kr. mínútan í símtölum til allra landa í pakkanum að undanskyldum þjónustunúmerum.

Verð frá:
Færslu/útskriftargjald bætist á reikning skv. verðskrá.
kr./mán
Hvernig virkar Ferðapakkinn

Hvernig virkar Ferðapakkinn

Þegar þú hefur skráð þig í Ferðapakkann, virkjast hann um leið og þú tengist þjónustuaðila í landinu. Hægt er að skrá sig í Ferðapakkann á Þjónustuvef, í appi Símans og með því að senda sms-ið ferdapakki í 1900.

Sendu sms-ið: ferdapakki
í númerið: 1900

Verð frá:
kr./mán
Færslu/útskriftargjald bætist á reikning skv. verðskrá.
Ferðapakkinn

Ferðapakkinn

Frábær leið til að lækka símakostnað á ferðalögum í Asíu, Ástralíu, N-Ameríku, S- Ameríku, Afríku og í Evrópulöndum utan EES eins og Rússlandi, fyrir bæði áskrift og Frelsi.

Verð frá:
kr./mán
Færslu/útskriftargjald bætist á reikning skv. verðskrá.
Hvað kostar Ferðapakkinn?

Hvað kostar Ferðapakkinn?

Greitt er daggjald sem eingöngu er greitt þegar þú ert í útlöndum og notar símann þar. Við sendum þér SMS ef fjöldi daggjalda í ferðalaginu nálgast 7.200 kr en þú getur alltaf fylgst með netnotkuninni í appinu okkar.

Verð frá:
Færslu/útskriftargjald bætist á reikning skv. verðskrá.
1000
kr./mán

Hringir þú oft til útlanda?

Við mælum með mínútupökkum ef þú hringir reglulega til útlanda.

500 mín.

Mínúturnar gilda þegar þú ert að hringja frá Íslandi.

790
kr. / mán.

2000 mín.

Mínúturnar gilda þegar þú ert að hringja frá Íslandi

1990
kr. / mán.

Sjá hvaða lönd eru innifalin

Gagnanotkun
Aðstoð

Góð ráð um símnotkun

Kynntu þér Reiki í Evrópu og góð ráð um símnotkun erlendis.