Öll lönd sem eru innan EU/EES eru hluti af Reiki í Evrópu (Roam like Home).
Það er því frábært að ferðast með farsímann til þessara landa.
Kynntu þér hversu mörg GB þú getur notað innan EU/EES hér.
Ferðapakkinn er frábær leið til að lækka símakostnað á ferðalögum til einstakra landa utan EU/EES.
500 MB innifalin á dag, engin upphafsgjöld og 0 kr. að móttaka símtöl og senda SMS. Þú greiðir 10 kr. per mínútu fyrir símtöl til allra landa í pakkanum, að undanskyldum þjónustunúmerum.
Þú sækir um Ferðapakkann í Símaappinu, á Þjónustuvefnum eða með því að senda sms-ið ferdapakki í 1900.
Við mælum með mínútupökkum ef þú hringir reglulega til útlanda.
Mínúturnar gilda þegar þú ert að hringja frá Íslandi. Nú færðu 2.000 mínútur og SMS til að hringja í erlend símanúmer.
Mínúturnar gilda þegar þú ert að hringja frá Íslandi. Nú færðu 500 mínútur og SMS til að hringja í erlend símanúmer.