
Við munum hafa samband eins fljótt og unnt er.
Níu restaurant er huggulegur veitingastaður, staðsettur á Hótel Íslandi. Við leggjum áherslu á ferskt hráefni og einfaldleika í matargerð og erum ekki hrædd við að leika okkur með hráefni og bragðsamsetningar. Matseðillinn samanstendur af léttum réttum sem er tilvalið að deila með vinum og vandamönnum og viljum við umfram allt að það sé skemmtilegt að fara út að borða.