Myndirnar sem stytta biðina til jóla
Það verða hátt í 300 kvikmyndir aðgengilegar í Sjónvarpi Símans Premium í desember sem stytta þér biðina til jóla. Fjölskyldumyndir úr smiðju Disney eins Coco, Up, Wall-E, Beauty and the Beast, Toy Story og Shrek ásamt nýjustu Star Wars myndinni The Last Jedi.
Jólamyndirnar verða á sínum stað, Bridget Jones, The Holiday, Love Actually, Santa Buddies, jólamyndir með Mikka Mús í bland við sígildar myndir eins og Grease, Trading Places, About Time, Terminator og Coming to America.


Það verða hátt í 300 kvikmyndir aðgengilegar í Sjónvarpi Símans Premium í desember sem stytta þér biðina til jóla. Fjölskyldumyndir úr smiðju Disney eins Coco, Up, Wall-E, Beauty and the Beast, Toy Story og Shrek ásamt nýjustu Star Wars myndinni The Last Jedi.
Jólamyndirnar verða á sínum stað, Bridget Jones, The Holiday, Love Actually, Santa Buddies, jólamyndir með Mikka Mús í bland við sígildar myndir eins og Grease, Trading Places, About Time, Terminator og Coming to America.
Í augnablikinu eru truflanir í farsímaþjónustu okkar þegar hringt er úr farsíma í fastlínu eða í önnur fjarskiptafyrirtæki. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem bilunin kann að valda en unnið er að viðgerð.