Hluthafafundir

Æðsta val í málefnum félagsins er í höndum hluthafa þess. Aðalfund félagsins skal halda fyrir lok maí ár hver. Hlutabréf félagsins eru rafræn og skráð hjá Nasdaq verðbréfamiðstöð hf, sem jafnframt hýsir hlutaskrána. Hlutaskráin er aðgengileg hluthöfum á skrifstofu félagsins.

Hlutabréfaupplýsingar

Síðustu viðskipti

13.5

0.75%

Útgefin hlutabréf

2.475.000.000

Útistandandi hlutir

2.379.657.538

Markaðsvirði

32.125.376.763