20 stærstu hluthafar

Kauphallarfréttir

Sjá allar fréttir

Fjárhagsdagatal

Síminn hf. mun halda aðalfundi og birta árshluta- og ársuppgjör samkvæmt neðangreindu fjárhagsdagatali.
Dagsetning
Viðburður
22. október 2024
Uppgjör 3F 2024
18. febrúar 2025
Ársuppgjör 2024
13. mars 2025
Aðalfundur 2025
Vinsamlegast athugið að dagsetningarnar eru birtar með fyrirvara um breytingar.
Veldu ár
Ár
+ึ
Jón Sigurðsson
Jón Sigurðsson
Stjórnarformaður
Sigrún Ragna Ólafsdóttir
Sigrún Ragna Ólafsdóttir
Varaformaður
Bjarni Þorvarðarson
Bjarni Þorvarðarson
Arnar Þór Másson
Arnar Þór Másson
Valgerður Halldórsdóttir
Valgerður Halldórsdóttir
María Björk Einarsdóttir
María Björk Einarsdóttir
Forstjóri

María Björk hóf störf hjá Símanum í september 2024. María kom til Símans frá Eimskip þar sem hún starfaði sem fjármálastjóri frá árinu 2021. María Björk hefur áður t.d. unnið sem framkvæmdastjóri Ölmu íbúðafélags, áður Almenna leigufélagið, hjá Gamma Capital Management og Íslandsbanka. María Björk er menntuð rekstrarverkfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík.

Berglind Björg Harðardóttir
Berglind Björg Harðardóttir
Framkvæmdastjóri Sölu og þjónustu

Berglind hóf störf hjá Símanum árið 2011 og tók við starfi framkvæmdastjóra sölu og þjónustu árið 2022. Áður starfaði Berglind hjá Verði, Sjóvá og Sameinaða líftryggingafélaginu. Berglind er með B.Sc. gráðu í viðskiptafræði frá Viðskiptaháskólanum á Bifröst og hefur lokið PMD stjórnendanámi frá Háskólanum í Reykjavík.

Logi Karlsson
Logi Karlsson
Framkvæmdastjóri Tækniþróunar

Logi hóf störf hjá Símanum í janúar 2023 sem framkvæmdastjóri Tækniþróunar. Áður starfaði Logi hjá Íslandsbanka þar sem hann sinnti starfi forstöðumanns Nýsköpunar og stafrænnar þróunar. Logi er með Ph.D. gráðu í markaðsfræðum og MBA gráðu, hvort tveggja frá Sydney Business School og BA gráðu í sálfræði frá Háskóla Íslands.

Birkir Ágústsson
Birkir Ágústsson
Framkvæmdastjóri Miðla

Birkir Ágústsson hóf störf hjá Símanum fyrst árið 2015 þegar hann kom til Símans frá dótturfélaginu Skjánum en kom aftur til Símans árið 2022 sem dagskrárstjóri innlendrar dagskrár. Birkir tók sæti í framkvæmdastjórn sem framkvæmdastjóri Miðla í september 2024. Áður starfaði Birkir sem markaðsstjóri Storytel á Íslandi, hjá 365 miðlum þar sem hann leiddi markaðs- og kynningarstarf sjónvarps. Birkir er með B.S.c- í viðskiptafræði með áherslu á markaðsfræði og alþjóðaviðskipti frá HÍ.

Óskar Hauksson
Óskar Hauksson
Framkvæmdastjóri Fjármála

Óskar hóf störf hjá Símanum árið 2005 og hefur verið fjármálastjóri frá ársbyrjun 2011. Áður vann hann við greiningarstörf hjá Símanum og var forstöðumaður fjárstýringar árin 2009 – 2011. Áður vann hann hjá SPRON, Bear Stearns (USA) og Landsbankanum. Óskar er með BSc gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands.

Vésteinn Gauti Hauksson
Vésteinn Gauti Hauksson
Framkvæmdastjóri Auglýsingamiðlunar

Vésteinn Gauti Hauksson hóf fyrst störf hjá Símanum árið 2013 og starfaði hér í þrjú ár áður en hann fór til Billboard. Nú kemur Vésteinn aftur til starfa hjá Símanum, en hann tók við stöðu framkvæmdastjóra Auglýsingamiðlunar í september 2024. Vésteinn var í átta ár hjá Billboard sem framkvæmdastjóri félagsins en áður starfaði Vésteinn sem forstöðumaður auglýsingasölu og markaðsrannsókna hjá Símanum á árunum 2013 til 2016. Vésteinn hefur áratuga reynslu af auglýsingasölu og rekstri í heimi fjölmiðla.

Eldri fundargerðir

Hluthafafundur 28. nóvember 2018
Aðalfundur 2018
Aðalfundur  2017
Aðalfundur  2016
Aðalfundur  2015
Aðalfundur  2014
Hluthafafundur 8. september 2015

Hlutabréfaupplýsingar

Hafa samband

Regluvörður félagsins hefur eftirlit með að ákvæðum laga og reglna um meðferð innherjaupplýsinga og að reglum um viðskipti innherja sé framfylgt. Flagganir eiga að berast til Regluvarðar.

Regluvörður

Eiríkur Hauksson
Yfirlögfræðingur Símans

Fjárfestatengill

Davíð Scheving
Leiðtogi fjárstýringar Símans

Samskiptafulltrúi

Guðmundur Jóhannsson
Samskiptafulltrúi Símans