Hér er að finna þjónustustaði okkar. Við mælum með þjónustuvefnum ef þú þarft að skoða eða breyta þjónustu.
Síminn er með þrjár verslanir á höfuðborgarsvæðinu og eina á Akureyri.
Síminn rekur öflugt þjónustuver, bæði fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Hægt er að nálgast vörur og þjónustu frá Símanum hjá fjölmörgum endursöluaðilum um land allt.
Vettvangsþjónustan mætir á staðinn ef bilanir koma upp vegna net- og sjónvarpsþjónustu.
Búnaðarþjónustan sér um að skipta út búnaði og að taka á móti símtækjum.