Við erum einstaklega stolt af því framboði sem við höfum upp á að bjóða í Sjónvarpi Símans. Hvort heldur sé um að ræða enska boltann, hágæða sjónvarpsþætti frá HBO eða barnaefni á heimsmælikvarða ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Ekki missa af einni mínútu, vertu með í Sjónvarpi Símans.
Frábærir spjallþættir með James Corden. Léttir, skemmtilegir og stútfullir af óvæntum uppákomum með fræga fólkinu.
Framundan í beinni á Síminn Sport
Allir 380 leikirnir í beinni útsendingu þar af einn leikur í hverri umferð í opinni dagskrá í Sjónvarpi Símans. Sami leikur er einnig sýndur á mbl.is. Nú er boltinn hjá þér!