4G net fyrir fólk á ferð

Vertu í góðu sambandi á ferðinni og fáðu kort fyrir snjalltækin sem samnýtir gagnamagnið.

Meira gagnamagn

Ertu nú þegar hjá Símanum?

Þú stækkar gagnaáskriftina þína eða fyllir á Frelsið á Þjónustuvefnum.

Áskrift Frelsi
Farsímanet

Gagnakort

Gagnakort henta frábærlega fyrir snjalltæki eins og spjaldtölvur og 4G búnað. Gagnakort eru í boði í áskrift og Frelsi. Með Endalaus farsímaáskrift er hægt að fá aukakort sem samnýtir gagnamagnið með áskriftinni.

Gagnakort Aukakort
Verslun

4G búnaður

Öflugt 4G netsamband fyrir snjalltækin og bústaðinn.
4G beinir og loftnet fyrir bústaðinn og 4G MiFi fyrir fólk á ferðinni.

Skoða úrvalið
Dreifikerfið

Meiri hraði

Við höfum tekið í notkun næstu kynslóð 4G senda í samstarfi við Ericsson sem ná yfir 500 Mb/s hraða. 4G net Símans nær til 98% þjóðarinnar og 3G kerfið til 99% landsmanna.

Skoða dreifikerfið