4G net fyrir fólk á ferðinni

Kauptu Gagnakort og/eða fáðu þér 4G netáskrift fyrir snjalltækin og 4G búnaðinn.
Frelsi Áskrift

4G netáskrift

Fáðu þér 4G netáskrift fyrir snjalltækin eða 4G búnaðinn.

  • Færð eitt Gagnakort
  • 10x meira gagnamagn ef þú ert í Heimilispakkanum
  • Hægt að bæta við allt að 4 Gagnakortum með áskriftum yfir 5 GB
Veldu gagnamagn
Gagnakort með áskrift

Kauptu Gagnakort og samnýttu gagnamagnið úr farsíma- eða 4G netáskriftinni.

  • Kaupir Gagnakort og við tengjum það við áskriftina þína
  • Fyrir snjalltækin og 4G búnað
  • Ef þú ert með 50 GB eða meiri í farsímaáskriftinni þinni fylgir eitt Gagnakort á 0 kr. Gildir ekki fyrir fyrirtækjaáskriftir.
Vantar meira gagnamagn?

Þú bætir við gagnamagni á þjónustuvefnum eða í appinu.

  • Appið virkar bæði á Android og iOS
  • Það hafa allir aðgang að þjónustuvefnum
  • Getur bætt við gagnamagni í Frelsi og áskrift

Vantar þig búnað?

Öflugt 4G netsamband fyrir snjalltækin og bústaðinn. 4G beinir og loftnet fyrir bústaðinn og 4G MiFi fyrir fólk á ferðinni.

Skoða úrvalið
Meiri hraði

Við höfum tekið í notkun næstu kynslóð 4G senda í samstarfi við Ericsson sem ná yfir 500 Mb/s hraða. 4G net Símans nær til 98% þjóðarinnar og 3G kerfið til 99% landsmanna.

Skoða dreifikerfið