Símkerfalausn í skýinu

Símavist

Símavist er IP-einkasímkerfi sem er hýst og rekið í samnýttu umhverfi af starfsmönnum Símans. Símkerfið er í skýinu, það hentar öllum stærðum fyrirtækja og býður upp á endalausa möguleika, hvort sem er í virkni eða sveigjanleika.

Pantaðu ráðgjöf hjá okkur og við hjálpum þér að setja saman bestu lausnina fyrir þitt fyrirtæki.
Panta ráðgjöf

Viðskiptavinir okkar mæla með Símavist

„Við hjá Kaupfélagi Skagfirðinga höfum notað Símavist símkerfalausn Símans í fjölmörg ár með góðum árangri. Áreiðanlegt og traust símkerfi með fjölbreytta þjónustu möguleika, kerfið þróast með fyrirtækinu og tekur mið að þörfum notenda hverju sinni. Allar starfsstöðvar í einu og sama símkerfinu óháð staðsetningu og rekstur kerfisins í höndum sérfræðinga Símans."

Sigurþór Jónsson, forstöðumaður upplýsingatækni- og öryggismála hjá Kaupfélagi Skagfirðinga

„Starfsmenn HB Granda eru mjög sáttir eftir að við skiptum yfir í Símavist hjá Símanum, kerfið sinnir öllum okkar helstu símkerfa þörfum."

Finnbogi Einarsson, kerfisfræðingur HB Granda hf.

Símavist hentar öllum stærðum fyrirtækja

Uppfærslur innifaldar

Lágmarks upphafs- og rekstrarkostnaður

Aðgangur að helstu eiginleikum símkerfa

T.d. svarvélum, upptökum, skýrslum og tölfræðigögnum

Samtenging við farsíma

Í sambandi hvar og hvenær sem er

Öflugt þjónustuborð

Gott aðgengi að sérfræðingum okkar

Fundir

Gerðu fundina meira spennandi

  • Fundarherbergi – getur boðið hverjum sem er á myndfund
  • HD video­ – myndfundir í HD gæðum
  • Deildu skjám – auðveldar fjarfundi
  • Skilaboð – getur sent skilaboð á hópinn

Símtöl

Tengd/ur hvar og hvenær sem er

  • Myndfundir í HD gæðum
  • Eitt símanúmer- tengd/ur í tæki að eigin vali
  • Símaskrá fyrirtækisins-finnur samstarfsmenn með auðveldum hætti

Skilaboð

Þægileg samskipti

  • Einkaskilaboð og hópspjall – fækkar tölvupóstum með því að senda skilaboð
  • Viðvera – getur stillt stöðuna þína á laus, fjarverandi eða upptekin/n
  • Viðhengi – auðveldara að leita að viðhengjum

Kíktu á kynningarmyndband um Símavist