Símkerfi

Símavist er símkerfalausn í skýinu. Pantaðu ráðgjöf hjá okkur og við hjálpum þér að setja saman bestu lausnina fyrir þitt fyrirtæki.

Símavist

Símkerfalausn í skýinu

Við erum með áratuga reynslu af rekstri símkerfa fyrir allar stærðir fyrirtækja.

Lágmarks upphafs- og rekstrarkostnaður - Uppfærslur innifaldar

Öflugt þjónustuborð - Gott aðgengi að sérfræðingum okkar

Aðgangur að helstu eiginleikum símkerfa - T.d. svarvélum, upptökum, skýrslum og tölfræðigögnum

Samtenging við farsíma - Vertu í sambandi hvar og hvenær sem er

Panta ráðgjöf
Þjónustuvefur fyrirtækja

Frábær yfirsýn

Öll fyrirtæki hafa aðgang að þjónustuvefnum. Þar færðu yfirsýn yfir kostnað og notkun. Einnig er hægt að breyta og panta margvíslega þjónustu.

Skoða nánar