Sjónvarp Símans Premium

Venjulegt fólk

Gamansöm þáttaröð um dramað sem fylgir lífsgæðakapphlaupi tveggja vinkvenna. Að upplifa frægð og frama er ekki bara dans á rósum heldur hefur það ófyrirsjáanlegar afleiðingar fyrir þær, fjölskyldu og vini.

Öll þáttaröðin er aðgengileg í Sjónvarp Símans Premium.
Kaupa áskrift
Gamansöm dramatík

Aðalhlutverk

Með aðalhlutverk fara Vala Kristín, Júlíana Sara, Hilmar Guðjónsson og Arnmundur Ernst.

Vala og Júlíana skrifa þættina ásamt Dóra DNA og Fannari úr Hraðfréttum en hann leikstýrir einmitt þáttunum.

Sjónvarp Símans Premium

Svona á sjónvarp að vera. Fyrir alla.

Nú geta öll nettengd heimili fengið Sjónvarp Símans Premium óháð því hvar þeir eru með netið.

Sjá nánar