Síminn Pay

Greiðsludreifing í allt að 36 mánuði með Pay

Með Pay appinu greiðir þú fyrir vörur með öruggum hætti og hefur 14 daga til að dreifa greiðslum í allt að 36 mánuði.
Google Play App Store

e
Einfalt og öruggt að greiða fyrir vörur

Síminn Pay virkar með öllum íslenskum debet- og kreditkortum, óháð fjarskiptafyrirtæki eða banka.

Spurt og svarað
Léttkaup

Þú greiðir með Léttkaupskortinu í Pay og hefur 14 daga til að dreifa greiðslum í allt a 36 mánuði á hagstæðum kjörum.

Sjá nánar
Hér notar þú Pay

Pay er í samstarfi við fjölda fyrirtæki um allt land og þú getur notað þjónustuna hjá yfir 300 verslana víðsvegar.

Skoða alla samstarfsaðila
Allar kvittanir á einum stað

Minnkaðu pappírsnotkun, allar kvittanir eru í appinu.

Söluaðilar

Vilt þú bjóða Pay í þinni verslun?

Skráðu þig hér og sölufulltrúi okkar mun hafa samband við þig fljótlega.

Ég hef áhuga