SíminnPay - skildu veskið eftir heima

SíminnPay er greiðslulausn í gegnum SíminnPay appið frá Símanum og er í boði fyrir alla, óháð fjarskiptafyrirtæki og banka, og virkar því fyrir öll íslensk debetkort og kreditkort. Þú skilur veskið einfaldlega eftir heima.

pay_bakari_668x507-min

Náðu þér í SíminnPay

SíminnPay appið er í boði fyrir bæði Android og iOS og þú þarft ekki að vera í viðskiptum við Símann til að nýta þessa snjallþjónustu. Njóttu þess að skilja greiðslukortin eftir heima.

Sækja á Play Sækja í App store
Samstarfsaðilar

Hér notar þú SíminnPay

Einfalt, þægilegt og þú skilur veskið eftir heima.

Skoða alla samstarfsaðila
Einfalt

5 einföld skref

  • Þú opnar appið í Símanum
  • Velur það greiðslukort sem á að nota
  • Rennir kortinu upp
  • Skannar QR kóðann
  • Staðfestir greiðslu
Spurt og svarað
Söluaðilar

Vilt þú bjóða SíminnPay í þinni verslun?

Hafir þú áhuga á að hafa SíminnPay sölukerfið á þínum sölustað þá skráðu þig hér fyrir neðan og sölufulltrúi okkar mun hafa samband.

Sendi skráningu

Söluaðili skráning