Fjöldi íslenskra arkitekta hafa getið sér gott orð erlendis fyrir framúrskarandi hönnun og húsagerðarlist. Í fylgd með Frey Eyjólfssyni förum við í ferðalag út um allan heim og heimsækjum íslenska arkitekta þar sem við hittum margskonar fólk, sjáum fjölbreytta stíla, áherslur og heyrum af frumstæðum áskorunum. Forvitnilegt ferðalag um íslenskan arkitektúr er komið í Sjónvarp Símans.