Átökin um ástina halda svo áfram í Rósinni
Erna Hrund kryfjar Bachelorette þátt hverrar viku í stórskemmtilegum og glænýjum umræðuþætti í Sjónvarpi Símans Premium. Bachelor þættirnir eru án efa vinsælustu raunveruleikaþættirnir á Íslandi, en Erna fær til sín góða gesti til að ræða allt er við kemur þessum heimi.
Ekki missa af Rósinni í Sjónvarpi Símans Premium! Nýr þáttur á hverjum fimmtudegi.
