Ást er ný þáttaröð sem fjallar um allt sem viðkemur ást og ástarsamböndum og eru framleiddir af Sagafilm fyrir Símann. Ást byggir á hugmyndum Kolbrúnar Pálínu Helgadóttur og Kristborgar Bóel Steindórsdóttur. Þær hitta sálfræðinga og aðra sérfræðinga og komast að því hvernig megi elska betur.
Allir þættirnir eru komnir í Sjónvarpi Símans Premium og hafa þeir fengið frábærar viðtökur meðal áhorfenda.
"