"
Langþráð árshátíð Símans fer fram laugardaginn 7. maí og mun starfsfólk gera sér glaðan dag saman.
Því mun verslun Símans á Akureyri verða lokuð laugardaginn 7. maí.
Verslun okkar í Smáralind mun loka klukkustund fyrr eða klukkan 17:00 sem og netspjallið á siminn.is sem lokar einnig klukkan 17:00.
Á sunnudeginum tekur svo við hefðbundinn opnunartími.