"
Heimurinn allur fylgist með atburðarrásinni í Úkraínu. Til að auðvelda viðskiptavinum okkar að fylgjast með höfum við sett CNN á núll rásina (rás 0) og þannig geta viðskiptavinir Símans fylgst með sólarhrings fréttavakt CNN.
Núll rásin er opin öllum viðskiptavinum Símans með sjónvarpsþjónustu Símans.