Það er mikil spenna fyrir næsta laugardagskvöldi en þá fá Helgi og Reiðmenn vindanna til sín góða gesti að vanda og halda uppi stuði heima í stofu landsmanna. Þátturinn það er komin Helgi verður í beinni útsendingu og opinni dagskrá laugardag kl. 20.00 í Sjónvarpi Símans, á Mbl.is og í útvarpinu á K100.
Sjáðu hér Helga Björns og Sölku Sól taka Einn dans við mig ásamt Reiðmönnum vindanna.