Fréttir

Sumarið er þitt með Enska boltanum

Enski boltinn er farinn að rúlla á ný á Síminn Sport. Það verður sannkölluð knattspyrnuveisla í júní og júlí með 92 leikjum í beinni útsendingu.

Tómas Þór og félagar verða að sjálfsögðu á sínum stað með Völlinn.

Vertu viss um að missa ekki af neinu, sæktu Sjónvarp Símans appið í snjalltækin og taktu Enska boltann með þér í ferðalagið.

Sumarið er þitt með Enska boltanumSumarið er þitt með Enska boltanum

Enski boltinn er farinn að rúlla á ný á Síminn Sport. Það verður sannkölluð knattspyrnuveisla í júní og júlí með 92 leikjum í beinni útsendingu.

Tómas Þór og félagar verða að sjálfsögðu á sínum stað með Völlinn.

Vertu viss um að missa ekki af neinu, sæktu Sjónvarp Símans appið í snjalltækin og taktu Enska boltann með þér í ferðalagið.

Leikið verður næstum alla daga næstu sex vikurnar, þar til lokaumferðin fer fram síðustu helgina í júlí. Líkt og annars staðar verða áhorfendur ekki leyfðir á áhorfendapöllunum. Samt sem áður verða áhorfendahljóð en þau eru tekin upp með nýrri tækni sem þróuð er með EA Sports, framleiðanda FIFA tölvuleikjanna.

Liverpool gæti tryggt sér titilinn í fyrsta sinn síðan Enska úrvalsdeildin var stofnuð árið 1992. Hörð barátta er um sæti í Meistaradeildinni og fallbaráttan verður æsispennandi.

"
No items found.

Taktu Enska boltann með þér í ferðalagið

Settu Sjónvarp Símans appið upp í snjalltækjunum og taktu Enska boltann með þér hvert sem þú ferð. Ef þú ert með Sjónvarp Símans Premium eða aðrar sjónvarpsáskriftir þá getur þú tengt aðganginn við appið og horft á uppáhaldsefnið þitt hvar og hvenær sem er. Sumarið er þitt með Enska boltanum.

Panta áskrift