The Man Who Fell to Earth er dulmögnuð og spennandi þáttaröð frá Showtime sem byggir á bók Walter Tevis og samnefndri kvikmynd frá 1976 með David Bowie í aðalhlutverki. Vera utan úr geimnum heimsækir Jörðina með vitneskju um framtíð og örlög mannkynsins.
Nýr þáttur kemur í hverri viku í Sjónvarp Símans Premium.