Vinna og framkvæmdir
Í Stjórnstöð Símans er fjarskiptakerfum fylgt eftir allan sólarhringinn, allt árið. Sérfræðingar okkar grípa strax inn í ef truflanir koma upp – til að lágmarka áhrif á þjónustu. Hér birtast sjálfvirkar tilkynningar um bilanir og fyrirhugaða vinnu.

Í vinnslu
Rafmagnslaus farsímasendir Vinnslustöðin 5G í Vestmannaeyjum
Frá
02.01.2026
Klukkan
05:45
Tíl
Þar til viðgerð lýkur.
Vegna rafmagnsleysis er farsímasendir á Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum sambandslaus.
Málið er komið í vinnslu.
Bilun á búnaði á Akranesi
Frá
29.12.2025
Klukkan
21:30
Tíl
Þar til viðgerð lýkur.
Vegna bilunar á búnaði á Suðurgötu má búast við raski á heimilistengingum hjá uþb. 20 viðskiptavinum í nótt.
Vinnu lokið
[LOKIÐ]Rafmagnslaus farsímasendir í Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum
Frá
02.01.2026
Klukkan
06:00
Tíl
02.01.2026 09:15
Vegna rafmagnsleysis er farsímasendir á Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum sambandslaus.
[Lokið]Rafmagnsleysi á Tálknafirði
Frá
31.12.2025
Klukkan
01:45
Tíl
31.12.2025 16:00
Búið er að tengja rafstöð við farsímasendi. Verður fjarskiptasambandi haldið uppi á varaafli þar til viðgerð lýkur hjá veituþjónustu seinna í dag. Ekki er búist við frekara þjónusturofi.
Samstarfsaðilar eru búnir að tengja færanlega rafstöð við Mílu hýsingu á Tálknafirði. Öll þjónusta var kominn inn klukkan 09:05. Farsímasendir á Tálknafirði er ennþá á varaafli. Unnið er að því að tengja aðra rafstöð á sendistað.
Net og farsímaþjónusta er niðri eins og stendur á Tálknafirði.
Vegna rafmagnsleysis á Tálknafirði er búist við truflunum á farsímasambandi. Veitur eru á staðnum að vinna að viðgerð.
Símstöð og farsímasendir á svæðinu eru á varaafli.
Unnið er að því að koma færanlegri rafstöð á staðinn til að tengja bæði símstöðina og farsímasendinn.
+ Sjá meira
[LOKIÐ] Skert þjónusta á farsímasendinum á Húsavíkurfjalli
Frá
28.12.2025
Klukkan
13:45
Tíl
29.12.2025 17:15
Vegna bilunar er skert þjónusta frá farsímasendinum á Húsavíkurfjalli og verður skipt um búnað í sendi á morgunn, mánudag.
+ Sjá meira
[Lokið]Farsímasendir Húsvík Kaupfélag sambandslaus.
Frá
27.12.2025
Klukkan
20:00
Tíl
27.12.2025 23:30
Farsímasendir Húsavík Kaupfélag er sambandslaus. Unnið er að vigðerð.
+ Sjá meira