Vinna og framkvæmdir
Í Stjórnstöð Símans er fjarskiptakerfum fylgt eftir allan sólarhringinn, allt árið. Sérfræðingar okkar grípa strax inn í ef truflanir koma upp – til að lágmarka áhrif á þjónustu. Hér birtast sjálfvirkar tilkynningar um bilanir og fyrirhugaða vinnu.

Í vinnslu
Farsímasendir Vinnslustöðinni Vestmannaeyjum sambandslaus.
Frá
12.12.2025
Klukkan
20:30
Tíl
Þar til viðgerð lýkur.
Farsímasendir Vinnslustöðinni Vestmannaeyjum er sambandslaus. Unnið er að viðgerð.
Vinna við netbúnað í Árbæ - Neyðaraðgerð.
Frá
11.12.2025
Klukkan
01:00
Tíl
11.12.2025 06:00
Uppfæra þarf netbúnað í Árbæ vegna vandamála. Vinna á ekki að hafa áhrif á þjónustu en ekki er hægt að útiloka að truflanir verði á þjónustu í allt að 25 mínútur á meðan vinnu stendur.
Vinna við stofnstreng milli Eskifjarðar og Neskaupstaðar.
Frá
11.12.2025
Klukkan
10:00
Tíl
11.12.2025 14:00
Vinna við stofnstreng milli Eskifjarðar og Neskaupstaðar. Vinna á ekki að hafa áhrif á þjónustu á meðan á henni stendur en ekki er hægt að útiloka truflanir.
Lokun á 2G farsímakerfinu - Áfangi 6.
Frá
10.12.2025
Klukkan
09:00
Tíl
10.12.2025 12:00
Þann 10. desember verður 2G farsímakerfinu lokað á Vesturlandi á svæðinu frá Búðardal að Kollafirði.
Vinna við fjarskiptakjarna (MSC1MU).
Frá
10.12.2025
Klukkan
23:00
Tíl
11.12.2025 03:00
Vegna uppfærslu á símstöð gætu orðið truflanir á símtölum milli farsíma og fastanets, til útlanda, til Sýn og Nova um kl 00:30 aðfaranótt 11. desember.
Vinna við netbúnað í Grafarholti í Reykjavík.
Frá
10.12.2025
Klukkan
00:00
Tíl
10.12.2025 06:00
Síminn tilkynnir vinnu við netbúnað í Grafarholti. Áætlað er rof á þjónustu í u.þ.b. 10-20 mínútur á meðan vinnu stendur hjá þeim viðskiptavinum sem verða fyrir áhrifum.
Vinna við netbúnað í Borgarnesi.
Frá
10.12.2025
Klukkan
00:00
Tíl
10.12.2025 02:00
Síminn tilkynnir vinnu við netbúnað í Borgarnesi. Áætlað er rof á þjónustu í u.þ.b. 1 mínútu á meðan vinnu stendur hjá þeim viðskiptavinum sem verða fyrir áhrifum.
Vinna við netbúnað á Akranesi.
Frá
10.12.2025
Klukkan
00:00
Tíl
10.12.2025 02:00
Síminn tilkynnir vinnu við netbúnað á Akranesi. Áætlað er rof á þjónustu í u.þ.b. 1 mínútu á meðan vinnu stendur hjá þeim viðskiptavinum sem verða fyrir áhrifum.
Vinna við netbúnað í Smáranum Kópavogi.
Frá
10.12.2025
Klukkan
01:00
Tíl
10.12.2025 06:00
Síminn tilkynnir vinnu við netbúnað í Smáranum Kópavogi. Rof verður á netþjónustu u.þ.b. í 15 mínútur á meðan á vinnu stendur hjá þeim viðskiptavinum sem verða fyrir áhrifum.
Jafnframt verður rof á farsímaþjónustu frá eftirtöldum sendistöðum á sama tíma: Dalvegur 30, Gullsmári, Hlíðarsmári, Norður Turn, Nónsmári, Skógarlind, Smáralind, Smárinn, Sunnusmári 11, Turninn.
Vinna við netbúnað í Árbæ í Reykjavík.
Frá
10.12.2025
Klukkan
01:00
Tíl
10.12.2025 06:00
Síminn tilkynnir vinnu við netbúnað í Árbæ. Rof verður á netþjónustu u.þ.b. í 20-25 mínútur á meðan á vinnu stendur hjá þeim viðskiptavinum sem verða fyrir áhrifum.
Jafnframt verður rof á farsímaþjónustu frá eftirtöldum sendistöðum á sama tíma: Dvergshöfði 2, Eirhöfði 12, Hádegismóar, Húsgagnahöllin Bíldshöfða, Lyngháls 4, Selástankur Árbæ, Tunguháls, Vallarás Reykjavík, Árbær.
[Uppfært] Vinna við netbúnað í Múlastöð - Neyðarbreyting.
Frá
10.12.2025
Klukkan
00:00
Tíl
10.12.2025 00:00
Endurræsa þarf netbúnað í Múlastöð í kjölfar bilunar sem kom upp síðastliðinn föstudag, 05.12.2025.
Áætlað rof á netþjónustu er um 10 mínútur á meðan vinnu stendur.
Farsímasendir í Norðfjarðargöngum
Frá
09.12.2025
Klukkan
13:45
Tíl
Þar til viðgerð lýkur.
Vegna vinnu er slökkt á farsímasendi í Norðfjarðargöngum.
Lokun á 2G farsímakerfinu - Áfangi 5.
Frá
08.12.2025
Klukkan
09:00
Tíl
08.12.2025 12:00
Þann 8. desember verður 2G farsímakerfinu lokað á Vestfjörðum og í Dölum, að Búðardal.
Uppfærsla á SMS kerfi Símans,
Frá
08.12.2025
Klukkan
23:30
Tíl
09.12.2025 05:30
Stýrikerfi SMS og MMS þjónustu verður uppfært. Viðskiptavinir eiga ekki að verða varir við vinnunna.
Vinna við fjarskiptakjarna (MSC1BR).
Frá
08.12.2025
Klukkan
23:30
Tíl
09.12.2025 03:00
Vegna uppfærslu á símstöð gætu orðið truflanir á símtölum milli farsíma og fastanets, til útlanda, til Sýn og Nova um kl 00:30 aðfaranótt 9.desember.
Vinnu lokið
[LOKIÐ]Bilun Farsímasendir Jökuldal
Frá
12.12.2025
Klukkan
10:15
Tíl
12.12.2025 11:00
Upp hefur komið bilun í sambandi í Farsímasendir Jökuldal, sendirinn er sambandslaus þar til viðgerð lýkur.
[LOKIÐ]Vinna Farsímasendir Naustaborgir
Frá
11.12.2025
Klukkan
12:30
Tíl
Þar til viðgerð lýkur.
Vegna vinnu verður slökkt á farsímasendir Naustaborgum fram eftir degi.
+ Sjá meira
[LOKIÐ] Slökkt á 5G Tálknafirði
Frá
11.12.2025
Klukkan
15:30
Tíl
11.12.2025 16:45
Vegna viðvarandi rafmagnsleysis er slökkt á 5g þjónustu á Farsímasendir Tálknafirði, tæknimenn eru á leið á staðinn með rafstöð.
[LOKIÐ]Farsímasendir Hellisheiðarvirkjun
Frá
11.12.2025
Klukkan
23:00
Tíl
12.12.2025 11:15
Vegna bilunar er farsímasendir í Hellisheiðarvirkjun sambandslaus.
[LOKIÐ]Vinna Farsímasendir Kjarnalund og Hömrum
Frá
10.12.2025
Klukkan
09:45
Tíl
Þar til viðgerð lýkur.
Vegna vinnu verður slökkt á farsímasendir Kjarnalund og Hamrar fram eftir degi.
+ Sjá meira
[LOKIÐ]Sambandslaus farsímasendir á Háurð
Frá
10.12.2025
Klukkan
11:30
Tíl
Þar til viðgerð lýkur.
Vegna ísingar er farsímasendirinn á Háurð sambandslaus þessa stundina.
+ Sjá meira
[LOKIÐ]Farsímasendir í Hrútey
Frá
09.12.2025
Klukkan
13:00
Tíl
Þar til viðgerð lýkur.
Vegna vinnu er slökkt á farsímasendi í Hrútey.
+ Sjá meira
[LOKIÐ]Farsímasendir í Bárðardal
Frá
09.12.2025
Klukkan
13:15
Tíl
Þar til viðgerð lýkur.
Vegna vinnu verður slökkt á farsímasendi í Bárðardal í stutta stund.
[LOKIÐ]Farsímasendir á Hafnarstræti í Akureyri
Frá
08.12.2025
Klukkan
17:00
Tíl
08.12.2025 19:30
Slökkt verður á farsímasendi á Hafnarstræti í Akureyri vegna vinnu.