Vinna og framkvæmdir

Í Stjórnstöð Símans er fjarskiptakerfum fylgt eftir allan sólarhringinn, allt árið. Sérfræðingar okkar grípa strax inn í ef truflanir koma upp – til að lágmarka áhrif á þjónustu. Hér birtast sjálfvirkar tilkynningar um bilanir og fyrirhugaða vinnu.

Í vinnslu

AtvikFarsími

Vinna við farsímasendi Fjarðarbyggð.

Frá

16.09.2025

Klukkan

09:30

Tíl

Þar til viðgerð lýkur.

Vegna vinnu við farsímasendi á Fjarðarbyggðarhöllinni verður stöðin með skertum afköstum í dag fram eftir degi.

Vinnu lokið

BreytingSambönd

[LOKIÐ]Vinna við ljósleiðara á Laugalandi (851).

Frá

17.09.2025

Klukkan

01:00

Tíl

17.09.2025 02:15

Vinnu er lokið

Grunnkerfi Mílu hafa skipulagt vinnu við færslu ljósleiðara við gatnamót Laugalands og Landvegar vegna framkvæmda. Áætlað rof á þjónustu er í um það bil 5 klukkustundir á meðan á vinnu stendur hjá þeim viðskiptavinum sem verða fyrir áhrifum.

Jafnframt verður rof á farsímaþjónustu frá eftirtöldum sendistöðum á sama tíma:

Farsími: Krosshóll, Hótel Rangá.

AtvikFarsími

[LOKIÐ]Vinna við farsímasendi í Bláa lóninu

Frá

17.09.2025

Klukkan

11:00

Tíl

01.01.0001 13:45

Slökkt verður á farsímasendi í Bláa lóninu vegna vinnu.

BreytingSambönd

[LOKIÐ]Vinna við ljósleiðara á Ásbrú í Reykjanesbæ.

Frá

16.09.2025

Klukkan

01:00

Tíl

16.09.2025 03:30

Grunnkerfi Mílu hafa skipulagt vinnu við ljósleiðara í Ásbrú í Reykjanesbæ. Áætlað rof á þjónustu er í allt að 5 klukkustundir á meðan á vinnu stendur hjá þeim viðskiptavinum sem verða fyrir áhrifum.

+ Sjá meira

AtvikFarsími

[LOKIÐ]Farsímasendir Húnavallaskóla samandslaus.

Frá

16.09.2025

Klukkan

10:00

Tíl

16.09.2025 14:00

Farsímasendir við Húnavallaskóla er samandslaus. Rafmagnslaust er á svæðinu vegna vinnu hjá veituþjónustu. Áætlað er að vinnu ljúki klukkan 10:30.

AtvikFarsími

[LOKIÐ]Truflanir á farsímasendi Skipasmíðastöðinni í Njarðvík

Frá

16.09.2025

Klukkan

12:30

Tíl

16.09.2025 00:00

Vegna vinnu verða truflanir á farsímasendinum Skipasmíðastöðinni í Njarðvík.

AtvikFarsími

[LOKIÐ]Farsímasendir Sólheimajökli sambandslaus.

Frá

16.09.2025

Klukkan

13:00

Tíl

16.09.2025 15:00

Farsímasendir Sólheimajökli er sambandslaus vegna vinnu hjá veituþjónustu. Áætlað er að vinnu ljúki klukkan 16:00.

AtvikInternet

[LOKIÐ]Zimbra Tölvupóstkerfi Sambandslaust

Frá

16.09.2025

Klukkan

22:15

Tíl

01.01.0001 23:15

Vegna ófyrirséðra aðstæðna er Tölvupóstkerfið Zimbra niðri, áætlað er að kerfið verði starfhæft á innan við klukkutíma.

+ Sjá meira

AtvikFarsími

[LOKIÐ]Farsímasendir Sauðafelli Dölum sambandslaus.

Frá

12.09.2025

Klukkan

11:00

Tíl

12.09.2025 11:30

Farsímasendir Sauðafelli Dölum er sambandslaus. Rafmagnslaust er á svæðinu vegna vinnu hjá veituþjónustu. Áætlað er að vinnu ljúki klukkan 11:30.

+ Sjá meira

AtvikInternet

[Lokið]Bilun í streng á milli Breiðholts og Norðlingaholts.

Frá

12.09.2025

Klukkan

14:30

Tíl

01.01.0001 16:15

Upp hefur komið bilun í streng á milli Breiðholts og Norðlingaholts. Deyfing er á ljósleiðara og hafa netnotendur í Norðlingaholti orðið fyrir truflunum. Umfang bilunar er ekki ljóst að svo stöddu. Unnið er að bilanagreiningu.

+ Sjá meira

AtvikFarsími

[Lokið]Farsímasendir í Leifstöð suðurbyggingu sambandslaus

Frá

12.09.2025

Klukkan

16:45

Tíl

01.01.0001 18:00

Upp hefur komið bilun sem er að valda því að farsímasendir í suðurbyggingu í Leifsstöð er sambandslaus. Unnið er að viðgerð..

+ Sjá meira

AtvikFarsími

[LOKIÐ]Farsímasendir Skarðsmýrarfjalli sambandslaus.

Frá

11.09.2025

Klukkan

12:30

Tíl

11.09.2025 13:30

Farsímasendir á Skarðsmýrarfjalli er sambandslaus. Rafmagnslaust er á staðnum vegna vinnu hjá veituþjónustu.

AtvikSjónvarp

[LOKIÐ]Bilun á auðkenningu í appi Sjónvarpi Símans

Frá

11.09.2025

Klukkan

19:15

Tíl

12.09.2025 08:00

Viðgerð heldur áfram í fyrramálið.

Upp hefur komið vandamál við auðkenningu í gegnum rafræn skilríki í appi Sjónvarpi Símans.

Unnið er að viðgerð.

+ Sjá meira