Vinna og framkvæmdir

Í Stjórnstöð Símans er fjarskiptakerfum fylgt eftir allan sólarhringinn, allt árið. Sérfræðingar okkar grípa strax inn í ef truflanir koma upp – til að lágmarka áhrif á þjónustu. Hér birtast sjálfvirkar tilkynningar um bilanir og fyrirhugaða vinnu.

Í vinnslu

BreytingSambönd

Vinna við netbúnað í Hvaleyri í Hafnarfirði.

Frá

19.11.2025

Klukkan

00:00

Tíl

19.11.2025 06:00

Vinna við netbúnað í Hvaleyri Hafnarfirði. Áætlað er rof á þjónustu í um það bil 5 mínútur á meðan á vinnu stendur hjá þeim viðskiptavinum sem verða fyrir áhrifum.

Jafnframt verður rof á farsímaþjónustu frá eftirtöldum sendistöðum á sama tíma: Goflklúbburinn Keilir, Melabraut, Álverið.

BreytingInternet

Vinna við netbúnað í Keflavík.

Frá

19.11.2025

Klukkan

00:15

Tíl

19.11.2025 04:15

Vinna við netbúnað í Keflavík. Áætlað er rof á þjónustu í u.þ.b. 20 mínútur á meðan vinnu stendur hjá þeim viðskiptavinum sem verða fyrir áhrifum.

BreytingFarsími

Vinna við farsímakjarna.

Frá

19.11.2025

Klukkan

00:30

Tíl

19.11.2025 02:00

Vegna vinnu við pakkakjarna farsíma má búast við stuttri truflun á gagnaflutningi fyrir þann hluta notenda sem tengdir eru farsímakjarnanum í Breiðholti.

BreytingInternet

Vinna við netbúnað í Ólafsvík.

Frá

19.11.2025

Klukkan

01:00

Tíl

19.11.2025 04:00

Vinna við netbúnað í Ólafsvík. Áætlað er rof á þjónustu í u.þ.b. 5 mínútur á meðan vinnu stendur hjá þeim viðskiptavinum sem verða fyrir áhrifum.

BreytingFarsími

Parameter breytingar á 4G farsímadreifikerfi - þriðji hluti.

Frá

19.11.2025

Klukkan

05:00

Tíl

19.11.2025 09:00

Farsímadreifikerfi Mílu hafa skipulagt vinnu við breytingar á parametrum í farsímadreifikerfi 4G. Vinnan hefur ekki áhrif á þjónustu á meðan á henni stendur.

BreytingSambönd

Vinna við ljósbúnað í Grundarfirði - Neyðaraðgerð

Frá

19.11.2025

Klukkan

00:00

Tíl

19.11.2025 05:00

Síminn tilkynnir vinnu við ljósbúnað í Grundarfirði. Áætlað er rof á þjónustu í u.þ.b. 1 mínútu á meðan vinnu stendur hjá þeim viðskiptavinum sem verða fyrir áhrifum.

BreytingInternet

Vinna við ljósbúnað í Stykkishólmi- Neyðaraðgerð

Frá

19.11.2025

Klukkan

00:00

Tíl

19.11.2025 05:00

Síminn tilkynnir vinnu við ljósbúnað í Stykkishólmi. Áætlað er rof á þjónustu í u.þ.b. 1 mínútu á meðan vinnu stendur hjá þeim viðskiptavinum sem verða fyrir áhrifum.

BreytingSambönd

Vinna við heimtaug á Klafastöðum (301).

Frá

18.11.2025

Klukkan

18:00

Tíl

18.11.2025 21:00

Vinna við heimtaug á Klafastöðum. Áætlað er rof á netþjónustu í um það bil 3 klukkustundir á meðan á vinnu stendur.

BreytingSambönd

Vinna við búnað á Ásbrú í Reykjanesbæ.

Frá

18.11.2025

Klukkan

00:15

Tíl

18.11.2025 06:00

Vinna við búnað á Ásbrú í Reykjanesbæ. Áætlað er rof á netþjónustu í um það bil 60-120 mínútur hjá þeim viðskiptavinum sem verða fyrir áhrifum.

BreytingSambönd

Vinna við netbúnað í Keflavík.

Frá

18.11.2025

Klukkan

00:15

Tíl

18.11.2025 04:15

Vinna við netbúnað í Keflavík. Áætlað er rof á þjónustu í u.þ.b. 20 mínútur á meðan vinnu stendur hjá þeim viðskiptavinum sem verða fyrir áhrifum.

BreytingFarsími

Vinna við farsímakjarna

Frá

18.11.2025

Klukkan

00:30

Tíl

18.11.2025 02:00

Vegna vinnu við pakkakjarna farsíma má búast við stuttri truflun á gagnaflutningi fyrir þann hluta notenda sem tengdir eru farsímakjarnanum í Múla.

AtvikFarsími

Lokun á 2G farsímakerfinu á Suðaustur- og Austurlandi

Frá

17.11.2025

Klukkan

10:45

Tíl

Þar til viðgerð lýkur.

GSM þjónustu hefur verið lokað á Suðaustur- og Austurlandi frá Kirkjubæjarklaustri að Berufirði.

BreytingFarsími

Lokun á 2G farsímakerfinu - Áfangi 1.

Frá

17.11.2025

Klukkan

09:00

Tíl

17.11.2025 16:00

Þann 17. nóvember verður 2G farsímakerfinu lokað á Suð-Austur- og Austurlandi, á svæðinu frá Skaftá að Berufirði.

BreytingKerfisrekstur

Uppfærsla á hýslum í sýndarumhverfi.

Frá

17.11.2025

Klukkan

08:00

Tíl

17.11.2025 17:00

Firmware uppfærsla á vélbúnaði sýndarhýsla í Verne.

BreytingSambönd

Vinna við ljósleiðara á Reyðarfirði.

Frá

13.11.2025

Klukkan

01:00

Tíl

13.11.2025 06:00

Vinna við stofnstreng á Reyðarfirði. Áætlað er rof á netþjónustu í allt að 5 klst. á meðan vinnu stendur.

Jafnframt verður rof á farsímaþjónustu frá eftirtöldum sendistað á sama tíma: Norðfjarðargöng.

Vinnu lokið

AtvikFarsími

[LOKIÐ]Farsímasendir Teygingalæk og Skaftafelli úti vegna vinnu

Frá

18.11.2025

Klukkan

14:15

Tíl

18.11.2025 18:30

Uppfært: Farsímasendir Skaftafelli er sambandslaus vegna sömu vinnu

Farsímasendir Teygingalæk verður úti meðfram degi vegna vinnu

BreytingFarsími

[LOKIÐ]Parameter breytingar á 4G farsímadreifikerfi - annar hluti.

Frá

18.11.2025

Klukkan

05:00

Tíl

18.11.2025 08:15

Farsímadreifikerfi Mílu hafa skipulagt vinnu við breytingar á parametrum í farsímadreifikerfi 4G. Vinnan hefur ekki áhrif á þjónustu á meðan á henni stendur.

+ Sjá meira

BreytingSambönd

[LOKIÐ]Vinna við búnað á Fremrikletti, 805 Selfossi.

Frá

18.11.2025

Klukkan

10:00

Tíl

18.11.2025 16:00

Vinnu lauk 16:00

Vinna við útskiptingu á tengitunnu að Fremrikletti, 805 Selfossi. Áætlað er rof á netþjónustu í um það bil 5 klst. á meðan vinnu stendur hjá þeim viðskiptavinum sem verða fyrir áhrifum. Upplýsingar hafa verið sendar á viðskiptavini.

AtvikInternet

[LOKIÐ] Strengslit í Hátúni

Frá

18.11.2025

Klukkan

09:15

Tíl

01.01.0001 10:30

Upp hefur komið strengslit sem hefur áhrif á internettengingar í Hátúni 10,10a,10b.

Unnið er að viðgerð

+ Sjá meira

AtvikFarsími

[LOKIÐ]Seljavegur takmörkuð afköst

Frá

18.11.2025

Klukkan

10:30

Tíl

18.11.2025 00:00

Vegna vinnu verða takmörkuð afköst á Seljavegi í rúma klukkustund

+ Sjá meira

AtvikFarsími

[LOKIÐ]Farsímasendar Stórahrút og Festarfjalli sambandslausir

Frá

16.11.2025

Klukkan

00:30

Tíl

01.01.0001 14:30

Viðgerð lokið í gær klukkan 14:30

Vegna bilunar hjá veituþjónustu eru farsímasendar Festafjalli og Stórahrút sambandslausir. Unnið er að viðgerð

AtvikFarsími

[LOKIÐ]Vinna við farsímasendi Höfnum.

Frá

14.11.2025

Klukkan

10:00

Tíl

14.11.2025 10:30

Vegna vinnu við farsímasendi Höfnum verður slökkt á sendi frá 10:00 - 10:30.

AtvikFarsími

[LOKIÐ] Vinna við farsímasendi Seljavegi.

Frá

14.11.2025

Klukkan

11:00

Tíl

14.11.2025 14:00

Vegna vinnu við farsímasendi á Seljavegi verður sendirinn með skertum afköstum frá 11-14 í dag.

AtvikInternet

[LOKIÐ]Strengslit við Egilsstaði

Frá

14.11.2025

Klukkan

14:30

Tíl

Þar til viðgerð lýkur.

Viðgerð lauk 16:43

---

Upp hefur komið strengslit nálægt Egilsstöðum sem hefur áhrif á Heimilis og Fyrirtækjaþjónustu.

Einnig eru sambandslausir farsímasendar á Úlfsstöðum, Lynghól og Borg í Skriðdal.

Unnið er að greiningu og viðgerð.

AtvikFarsími

[LOKIÐ] Rafmagnslaus farsímasendir Stórhrút

Frá

14.11.2025

Klukkan

16:15

Tíl

Þar til viðgerð lýkur.

Vegna bilunar hjá veituþjónustu er farsímasendirinn á Stórahrút rafmagnslaus þessa stundina.

AtvikFarsími

[LOKIÐ]Farsímasendar á Vatnsenda og Bláfjöllum sambandslausir.

Frá

13.11.2025

Klukkan

08:45

Tíl

13.11.2025 11:15

Farsímasendar á Vatnsenda og Bláfjöllum eru sambandslausir. Unnið er að viðgerð.

AtvikFarsími

[LOKIÐ]Straumleysi á Blönduósi og Skagaströnd

Frá

12.11.2025

Klukkan

08:15

Tíl

13.11.2025 09:15

Vegna vinnu á aðveitustöð hjá veituþjónustu eru rafmagnstruflanir og rafmagnsleysi á Blönduósi og Skagaströnd, unnið er að viðgerð.

AtvikFarsími

[LOKIÐ]Farsímasendir Vogum sambandslaus

Frá

01.01.0001

Klukkan

12:30

Tíl

01.01.0001 14:15

Upp hefur komið rafmagnsbilun hjá veituþjónustu í íþróttahúsi Vogum. Unnið er að viðgerð

+ Sjá meira