Vinna og framkvæmdir

Í Stjórnstöð Símans er fjarskiptakerfum fylgt eftir allan sólarhringinn, allt árið. Sérfræðingar okkar grípa strax inn í ef truflanir koma upp – til að lágmarka áhrif á þjónustu. Hér birtast sjálfvirkar tilkynningar um bilanir og fyrirhugaða vinnu.

Í vinnslu

AtvikFarsími

Leifsstöð Suður Bygging - Farsímasendir úti

Frá

11.07.2025

Klukkan

08:00

Tíl

Þar til viðgerð lýkur.

Upp hefur komið bilun í farsímasendi á Leifsstöð.

Unnið er að viðgerð.

AtvikFarsími

Farsímasendir Hólum í Hjaltadal sambandslaus.

Frá

10.07.2025

Klukkan

14:30

Tíl

Þar til viðgerð lýkur.

Farsímasendir Hólum í Hjaltadal er sambandslaus. Unnið er að viðgerð.

AtvikFarsími

Farsímasendir Svalbarðseyri sambandslaus.

Frá

10.07.2025

Klukkan

13:30

Tíl

Þar til viðgerð lýkur.

Farsímasendir á Svalbarðseyri er sambandslaus. Rafmagnslaust er á svæðinu vegna bilunar hjá veituþjónustu.

AtvikFarsími

Farsímasendir Tjörn á Skaga sambandslaus.,

Frá

10.07.2025

Klukkan

11:45

Tíl

Þar til viðgerð lýkur.

Farsímasendir við Tjörn á Skaga er sambandslaus. Unnið er að viðgerð.

BreytingSambönd

Vinna við ljósleiðara við Svartá við Barkarstaði (541).

Frá

10.07.2025

Klukkan

10:00

Tíl

10.07.2025 15:00

Grunnkerfi Mílu hafa skipulagt vinnu á ljósleiðara Húnanets við Barkarstaði/Svartá. Áætlað rof á þjónustu er í um það bil 5 klukkustundir á meðan á vinnu stendur hjá þeim viðskiptavinum sem verða fyrir áhrifum. Jafnframt verður rof á farsímaþjónustu frá eftirtöldum sendistað á sama tíma:

Farsími: Hvammur Svartárdal.

Vinnu lokið

AtvikInternet

[LOKIÐ] Bilun í Rauðará

Frá

14.07.2025

Klukkan

18:45

Tíl

15.07.2025 00:15

Farsímasendar:

Katrínartún

Landsbankinn

Hátún

Borgartún 18

Borgartún 32

Morgartún

Guðrúnartún 10

Þórunnartún

Skaftahlíð

Aflagrandi

Landsímahús HUB

Ásholt

Upp hefur komið bilun sem hefur áhrif á farsímasenda og netþjónustu í grennd við Rauðará.

Viðgerðaraðilar eru á leiðinni í Rauðará að greina bilun.

+ Sjá meira

AtvikFarsími

[LOKIÐ] Strengslit við Hofsós

Frá

10.07.2025

Klukkan

14:30

Tíl

11.07.2025 23:45

Upp hefur komið mögulegt strengslit við Hofsós. Hefur áhrif á heimanet á Hólum í Hjaltadal og farsímasendirinn Hólar er sambandslaus.

Unnið er að greiningu.

+ Sjá meira

AtvikFarsími

[LOKIÐ] Gamla Bíó: Slökkt á farsímasendi

Frá

10.07.2025

Klukkan

09:30

Tíl

10.07.2025 19:15

Vegna viðhaldsvinnu verður slökkt á farsímasendinum Gamla Bíó fram eftir degi.