Vinna og framkvæmdir
Í Stjórnstöð Símans er fjarskiptakerfum fylgt eftir allan sólarhringinn, allt árið. Sérfræðingar okkar grípa strax inn í ef truflanir koma upp – til að lágmarka áhrif á þjónustu. Hér birtast sjálfvirkar tilkynningar um bilanir og fyrirhugaða vinnu.

Í vinnslu
Vinna við ljósleiðara á Selfossi.
Frá
26.08.2025
Klukkan
09:00
Tíl
26.08.2025 15:00
Grunnkerfi Mílu hafa skiplagt vinnu í ljósleiðarabrunni Austurvegi 66 Selfoss. Ekki á að verða rof á þjónustu meðan vinnu stendur, truflanir gætu orðið á farsímaþjónustu frá eftirtöldum farsímasendum á meðan vinnu stendur:
Farsími: Langholtsfjall, Brautarholt á Skeiðum, Hraungerði.
Vinna við örbylgjubúnað á Hvalnesvita.
Frá
25.08.2025
Klukkan
14:00
Tíl
25.08.2025 20:00
Vegna bilunar í búnaði verður farið í viðgerð á örbylgjubúnaði á Hvalnesvita.
Rof verður á þjónustum í um 15 mínútur á meðan viðgerð stendur.
Uppfærsla á farsímasendum í 4G farsímakerfinu (3/3).
Frá
22.08.2025
Klukkan
06:00
Tíl
22.08.2025 07:00
Farsímadreifikerfi Mílu hafa skipulagt vinnu við breytingar á stillingum í 4G farsímadreifikerfi. Vinnu er skipt á 3 nætur og unnið með 200 stöðvar hverja nótt. Aðeins er unnið með 7 stöðvar í einu og vinnan hefur ekki áhrif á þjónustu á meðan á henni stendur.
Vinnu lokið
[Lokið]Farsímasendir á Smjörhól
Frá
26.08.2025
Klukkan
10:00
Tíl
26.08.2025 00:00
Vegna vinnu verður slökkt á farsímasendir á Smjörhól til klukkan 14:00.
[LOKIÐ] Farsímasendir á Sauðafelli
Frá
26.08.2025
Klukkan
15:00
Tíl
26.08.2025 18:15
Vegna vinnu verður slökkt á farsímasendir á Sauðafelli, vinna verður fram eftir degi.
[LOKIÐ]Rafmagnsleysi Ljósheimar 20-22
Frá
25.08.2025
Klukkan
11:00
Tíl
01.01.0001 15:15
Upp hefur komið rafmagnsbilun hjá Veituþjónustu.
Bilunin hefur áhrif á heimanet hjá viskiptavinum í Ljósheimum 20-22.
Unnið er að viðgerð.
+ Sjá meira
[LOKIÐ] Farsímasendir á Sámsstöðum.
Frá
25.08.2025
Klukkan
20:45
Tíl
26.08.2025 15:30
Upp hefur komið strengslit á austurlandi og þar að leiðandi er farsímasendir á Samstöðum sambandslaus , unnið er að viðgerð hjá samstarfsaðilum.
+ Sjá meira
[LOKIÐ]Hvalnes sendir úti
Frá
24.08.2025
Klukkan
20:30
Tíl
01.01.0001 22:00
Upp hefur komið bilun í sendi á Hvalnesi. Unnið er að viðgerð
+ Sjá meira
[LOKIÐ] Rafmagnsbilun á Reyðarfirði og Mjóeyri
Frá
23.08.2025
Klukkan
04:15
Tíl
23.08.2025 05:45
Vegna rafmagnsbilunar eru götuskápar á Heiðarvegi og Bakkagerði á Reyðarfirði úti. Bilun hefur áhrif á heimanet hjá viðskiptavinum á Reyðarfirði og Mjóeyri.
Símstöðin á Mjóeyri er einnig á varaafli.
Unnið er að greiningu.
+ Sjá meira
[LOKIÐ]Farsímasendir í Skógarhlíð
Frá
22.08.2025
Klukkan
09:15
Tíl
22.08.2025 00:00
Vegna vinnu verður truflun á þjónustu á farsímasendi í Skógarhlið
[LOKIÐ]Sjónvarpsstöðvar úti vegna strengslits
Frá
21.08.2025
Klukkan
12:45
Tíl
21.08.2025 16:00
Vegna strengslits eru eftirfarandi sjónvarpsstöðvar úti:
DR1, DR2, NRK1, NRK 2, NRK 3, SVT 1, SVT 2, bbc Nordic, inside.
Unnið er að því að finna nákvæma staðsetningu slitsins.
+ Sjá meira
[LOKIÐ]Rafmagnsleysi á Skagafirði
Frá
21.08.2025
Klukkan
14:00
Tíl
01.01.0001 15:00
Upp hefur komið bilun hjá veituþjónustu sem veldur víðtæku rafmagnsleysi á Skagafirði. Unnið er að því að koma samböndum inn sem fyrst.
+ Sjá meira
[LOKIÐ] Farsímasendir í Skógarhlíð
Frá
21.08.2025
Klukkan
09:00
Tíl
21.08.2025 00:00
Farsímasendir í Skógarhlíð verður sambandslaus vegna vinnu