"
Kvöldvakan "Heima með Helga Björns" hefur vakið mikla lukku á íslenskum heimilum og sameinað þjóðina í söng á laugardagskvöldum. Fylgstu með Helga Björns og Reiðmönnum vindanna flytja nokkrar sívinsælar dægurperlur með aðstoð góðra gesta.
Við endurtökum leikinn í kvöld klukkan 20.00 í beinni útsendingu í Sjónvarpi Símans, á Mbl.is og á K100.