Við vorum að setja möppu í Sjónvarp Símans Premium sem er tileinkuð Hrekkjavökunni. Þar finnur þú heilan helling af sjónvarpsþáttum og kvikmyndum sem fá hárin til að rísa. Við mælum með því að þú valtir yfir þetta hrollvekjandi sjónvarpsefni með ljósin slökkt, símann á silent og hjartamagnyl á kantinum. Eitthvað af þessu er ekki fyrir viðkvæma, það er bara þannig!












"