Make up er glæný íslensk þáttaröð í umsjón Kristínar Péturs þar sem sex efnilegir förðunarfræðingar taka frumlegum áskorunum og leysa fjölbreytt verkefni úr heimi förðunar. Keppendur leggja allt í sölurnar til að ganga í augun á álitsgjöfum og sérfræðingum sem fylgjast grannt með öllu sem gerist. Förðunarfræðingarnar Heiður Ósk og Ingunn Sigurðar, eigendur Reykjavík Make Up School, eru álitsgjafar og í hverri viku fá þær kunnan gestasérfræðing með sér í lið.
Make up er komin í Sjónvarp Símans Premium.