"
Cold Courage er ný spennuþáttaröð byggð á hinum vinsæla bókaflokki The Studio eftir Pekka Hiltunen. Leiðir tveggja kvenna í London liggja saman gegnum leynisamtök sem ákveða að taka réttlætið í eigin hendur í baráttunni við spillt stjórnmálaafl. Þáttaröðin er framleidd í samstarfi við Sagafilm.
Öll þáttaröðin er komin í Sjónvarp Símans Premium.