Sumarið er tími Ástareyjunnar! Glæný þáttaröð af Love Island er hafin í Sjónvarpi Símans Premium. Í þáttunum er fylgst með hópi af einstaklingum í afskekktri glæsivillu, sem para sig saman í leit að ástinni. Love Island eru vinsælustu raunveruleikaþættir Bretlands og hafa slegið í gegn í Sjónvarpi Símans Premium en þar er einnig hægt að horfa á fyrstu sex þáttaraðirnar.
Veiðitímabilið er hafið og nú fara tanlínur að skýrast. Búið ykkur undir grín, dramatík og ástarsprengju í allt sumar.