Devils er ný bresk spennuþáttaröð frá Sky með Patrick Dempsey í aðalhlutverki. Dempsey leikur miðlara í einum stærsta fjárfestingabanka Lundúna og reynir að hreinsa nafn sitt eftir að hafa lent í alvarlegum skandal. Þáttaröð sem fjallar um miskunnarlausa baráttu í fjármálaheiminum.
Ef þú hafðir gaman að Billions er þetta eitthvað sem hittir beint í mark. Hraðir, spennandi og áhugaverðir þættir með góðum söguþræði. Nýr þáttur kemur vikulega í Sjónvarp Símans Premium.