"
Airpods Pro eru fyrstu hljóðeinangrandi heyrnartólin sem Apple framleiðir fyrir Airpods línuna. Frábær heyrnartól sem taka Airpods línuna á hærra plan með noise-cancellation og transparency stillingum sem gerir þér kleift að heyra annað hvort allt í kringum þig eða ekkert. AirPods Pro koma nú með MagSafe hleðslutækni sem er í hleðsluboxinu sem fylgir.