Það er nóg af nýju efni til að horfa á um helgina í Sjónvarpi Símans Premium! Yellowjackets, þáttaröð frá Showtime um flugvél með fótboltastúlkur innanborðs sem hrapar, hinir sívinsælu raunveruleikaþættir The Bachelor, Resident Alien, þáttaröð sex af Billions og íslensku teiknimyndaþættirnir Tulipop svo eitthvað sé nefnt.
Hér sérð þú allar nýju þáttaraðirnar í Sjónvarpi Símans Premium í bland við gamlar og góðar sem snúa aftur.
Þú getur pantað þér sjónvarpsþjónustu Símans og byrjað að horfa strax hér