"
Það er stórt skref frá því að verja glæsilega skot frá einum mesta markaskorara heims í að fá afhentan klefa til að búa í á Litla Hrauni. Hann hefði mögulega getað orðið einn af bestu markmönnum heims en féll þess í stað í hrollkaldan faðm fíkniefnadjöfulsins.
Ólafur Gottskálksson er næsti gestur Með Loga kemur í Sjónvarp Símans Premium á fimmtudag og er einnig sýndur í opinni dagskrá kl. 20 sama dag.
Það finna allir í fjölskyldunni eitthvað við sitt hæfi í Sjónvarpi Símans Premium. Nýjar íslenskar og erlendar þáttaraðir, fjöldi af kvikmyndum ásamt glás af talsettu barnaefni. Sjónvarp Símans Premium fylgir með Heimilispakka Símans en er einnig hægt að kaupa stakt óháð því hvar þú ert með netið. Svona á sjónvarp að vera!
Panta