Söguleg mótmæli á Old Trafford urðu til þess að stórleikur Man. Utd. og Liverpool fór ekki fram 2. maí eins og til stóð.
En við gefumst ekkert upp!
Man. Utd – Liverpool, fimmtudag kl. 19.00 á Síminn Sport.
Tómas Þór og félagar gera upp nágrannaslaginn strax eftir leik.
Nú er boltinn hjá þér.