Kielergata ný norsk spennuþáttaröð sem fjallar um ungan mann sem ætlar að hefja nýtt líf í litlum bæ, sem vill svo til að hefur lægstu glæpatíðni í Skandinavíu.
Smám saman fer hann að sjá þennan litla bæ í nýju ljósi þegar hann uppgötvar að margir íbúanna eru fyrrum glæpamenn með dökka fortíð. Þeim líkar vel við nýja lífið og gera allt sem í þeirra valdi stendur svo að leyndarmál fortíðarinnar rati ekki upp á yfirborðið.
Öll þáttaröðin er komin í Sjónvarp Símans Premium.