Sverrir Þór Sverrisson fylgir hljómsveitinni Kaleo á tónleikaferðalagi og skyggnist inn í líf söngvara sveitarinnar, Jökuls Júlíussonar, á meðan á tónleikaferðinni stendur í nýrri heimildamynd. Hátindurinn er síðan þegar Kaleo hitar upp fyrir Rolling Stones í Los Angeles.
Myndin er komin Sjónvarp Símans Premium.