Systrabönd er mögnuð þáttaröð í Sjónvarpi Símans Premium sem hefur hlotið gríðarleg viðbrögð. Á tíunda áratug síðust aldar hverfur fjórtán ára stúlka sporlaust á Snæfellsnesi. Tuttugu og fimm árum síðar finnast jarðneskar leifar hennar og þrjár æskuvinkonur neyðast til að horfa í augu við fortíð sína.
Silja Hauksdóttir leikstýrir og með aðalhlutverk fara Ilmur Kristjánsdóttir, Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir, Lilja Nótt Þórarinsdóttir og Halldóra Geirharðsdóttir.
Systrabönd er komin í heild sinni í Sjónvarp Símans Premium.