Höfundar þáttanna eru Sam Levinson sem skapaði hina vinsælu þætti, Euphoria ásamt Abel (The Weeknd) sem átti hugmyndina en hún byggir að miklu leiti á hans eigin upplifun af poppheiminum og hvernig sú mikla dýrkun sem aðdáendur hafa á poppstjörnum gætu allt eins gert átrúnaðargoðunum að stofna sértrúarsöfnuð.
Hvert þættirnir leiða verður að koma í ljós en nýir þættir koma hverri viku með íslenskum texta nokkum klukkustundum eftir að þeir eru frumsýndir vestanhafs.