Mafían í Hollywood
Kvikmyndaframleiðandinn og óskarsverðlaunahafinn Albert S. Ruddy segir frá sinni reynslu við gerð myndarinnar sem var lyginni líkust. The Godfather hlaut á sínum tíma Óskarsverðlaun sem besta kvikmyndin og Marlon Brando sem besti leikari í hlutverki Guðföðurins Don Vito Corleone. Þættirnir The Offer hafa hlotið gríðarlega góðar viðtökur og mikið lof gagnrýnenda. Með aðalhlutverk fara Miles Teller, Matthew Goode, Juno Temple, Giovanni Ribisi og Colin Hanks
Nú getur þú sökkt þér í sögu mafíunnar í Hollywood því þú finnur þættina The Offer ásamt öllum þremur kvikmyndunum um Guðföðurinn í Sjónvarpi Símans Premium.