Er fyrirtækið með mörg útibú eða er starfsemin flókin? Ekkert mál, sérfræðingar Símans finna lausn sem hentar þér.
Uppitími kerfa, öryggi upplýsinga þinna og hröð og hnökralaus upplifun er forgangsmál okkar.
Einföld en örugg lausn. Sérfræðingar Símans vakta kerfið allan sólarhringinn.
Einföld en örugg lausn. Sérfræðingar Símans vakta kerfið allan sólarhringinn.
Allar okkar bestu lausnir sem tryggja hámarks rekstraröryggi. Öflugt varasamband, sólarhringsvöktun ofl.
Pantaðu ráðgjöf og við hjálpum þér að finna réttu lausnina sem hentar þér og þínu fyrirtæki.
Við finnum hagstæðustu leiðina fyrir þig.
Hægt er að velja um tvær leiðir til að nota þjónustuna. Annars vegar að nota vefsíðu sem Síminn leggur til og hins vegar að forrita á móti kerfinu. Með því að forrita á móti kerfinu geta fyrirtæki látið sín eigin kerfi senda sms skeyti og notað sms sendingar beint í innri ferlum í innviðum fyrirtækisins. Notandinn nálgast þjónustuna með sérstöku notendanafni og lykilorði.
Hægt er að senda sms magnsendingar á hvern sem er (innlend og erlend númer) og frá hvaða tölvu sem er að því skilyrði uppfylltu að hún sé tengd Internetinu.
Skeytin geta lengst verið 540 stafir. Ef venjulegt sms er lengra en 160 stafir þá sendist það sem mörg skeyti. Sjá nánari útlistun í aðstoð.
Reikningur er sendur mánaðarlega til fyrirtækisins fyrir heildarnotkun á SMS magnsendingum.
Pantaðu SMS magnsendingar og við höfum samband við þig með frekari upplýsingar.