
Sjónvarp Símans Premium
Það leiðist engum með Sjónvarpi Símans Premium. Efnisveitan okkar býður upp á úrval gæðaefnis, bæði innlent og erlent frá stærstu framleiðendum heims. Þar finnur þú leikna þætti, kvikmyndir, fræðsluefni og auðvitað vandað barnaefni á íslensku.
Í kvöld í Sjónvarpi Símans
Ný Tónlist - 01
06:00
Símamótið 2025 - 5. flokkur BEINT
08:00
Love Island
17:05
The King of Queens
17:50 - Season 2 Episode 5
The Block
18:15 - Season 16 Episode 24
Erlendar stöðvar í Síminn Heimur
Úrval erlendra sjónvarpstöðva með fjölbreyttu gæða sjónvarpsefni í þremur glæsilegum pökkum.
Nánari upplýsingar um stöðvarnar hér.
Horfðu þar sem þér hentar
Þú getur tengt eins mörg tæki við áskriftina þína eins og þér hentar, hvort sem það er myndlykill, snjallsjónvarp eða önnur snjalltæki. Fjöldi tækja fer eftir áskriftarleið.
Þjónustuvefur Sjónvarps Símans
Með eða án myndlykils
Sjónvarpsþjónusta Símans virkar með eða án myndlykils, óháð netþjónustu. Appið er aðgengilegt í snjalltækjum, sjónvörpum, Apple TV og Android TV.

Handboltapassinn
Með áskrift að Handboltapassa HSÍ opnast fyrir beinar útsendingar frá öllum leikjum í Olís-deild karla og kvenna ásamt Grill66-deildinni.