Af hverju ætti ég að vera með Síminn Ský appið í símtækinu mínu?

Ef þú ert ekki að nota neinar skýjaþjónustur þá mælum við 100% með að þú náir í Síminn Ský appið strax. Ef þú gerir það ekki og símtækið þitt eyðileggst þá tapast allar ljósmyndir og myndbönd í símanum.  

Ef þú ert með Síminn Ský appið þá vistast allar myndirnar sjálfkrafa í skýið og þá getur þú eytt þeim öllum úr símanum. Þá klárast ekki geymsluplássið í símanum þínum. Það er ekkert leiðinlegra en að ætla að taka myndband eða ljósmynd þegar geymslupláss í símanum er búið.

Mjög þægilegt er að nota Síminn Ský til að safna saman atriðum til minnis. Til dæmis ef þú ert að skoða hluti/atriði:

  • í símanum sem þú vilt muna eftir því þá geturðu tekið skjáskot á símann.
  • í lífinu þá er ekkert mál að taka mynd af því  

Myndin/skjáskotið vistast svo auðvitað sjálfkrafa í Síminn Ský appið.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.